Bæta gönguleiðir milli Ártúnsholts og Ártúnshöfða

Bæta gönguleiðir milli Ártúnsholts og Ártúnshöfða

Til að stuðla að minni notkun einkabíla er rétt að bæta göngu- og hjólaleiðir milli Ártúnsholts og Ártúnshöfða - þar sem er að finna ýmsa þjónustu sem íbúar Ártúnsholts nýta sér. Nú er eingöngu hægt að komast milli hverfanna í gegnum undirgöng við N1 eða yfir Höfðabakkabrúna, mikil umferð og mjóar gagnstéttar gera það að verkum að aðeins stálpuð börn geta farið þarna um þó þau séu í fylgd með fullorðnum. Svo er þetta einkar óaðlaðandi svæði. Úrbætur munu einnig þjóna farþegum strætisvagna.

Points

Til að auka áhuga almennings á að fara um gangandi, hjólandi og með strætó þarf almannarýmið að vera snyrtilegt og fallegt. Það væri hægt að bæta aðgengi fyrir gangandi og hjólandi í kringum Vesturlandsveg/Ártúnsbrekku og gera þetta frekar ömurlega svæði meira aðlaðandi.

Fyrir göngu og hjólreiða fólk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information