Þar sem nýlega var opnað nýja stúdentagarða í Brautarholti er þar komin miklu meiri umferð gangandi háskólafólks þar í kring og mætti bæta gangbrautavandann. Þá á ég við um gatnamótin þar sem Mjölnisholt og Laugavegur mætast, þar er fólk oft að reyna að komast yfir til að ná strætó við Hlemm. Einnig mætti setja gangbrautir í Skipholti og þá í kringum Bónus s.s. við Stúfholt þar sem margir gangandi nemendur eru á leið heim í stúdentagarða. Einnig mætti bæta umhverfið í kringum Brautarholtið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation