Fleiri gangbrautir í kringum Brautarholtið

Fleiri gangbrautir í kringum Brautarholtið

Þar sem nýlega var opnað nýja stúdentagarða í Brautarholti er þar komin miklu meiri umferð gangandi háskólafólks þar í kring og mætti bæta gangbrautavandann. Þá á ég við um gatnamótin þar sem Mjölnisholt og Laugavegur mætast, þar er fólk oft að reyna að komast yfir til að ná strætó við Hlemm. Einnig mætti setja gangbrautir í Skipholti og þá í kringum Bónus s.s. við Stúfholt þar sem margir gangandi nemendur eru á leið heim í stúdentagarða. Einnig mætti bæta umhverfið í kringum Brautarholtið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information