Mengun bíla eykir ekki bara loftlagsbreytingar, heldur líka hefur það mikla áhrif á loftgæði miðbæjarins. Reykjavíkurborg ætti að gera allt í sínar hendur til að bæta þessa loftgæði og ætti því að gera það einfaldara fyrir rafmagnsbíla að ferðast um borgina.
Góð hugmynd. Mæli með að sett verði upp hleðslustöð á bílastæði við Landakotskirkju!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation