Laga Katrínartún að gangandi umferð

Laga Katrínartún að gangandi umferð

Það er heilmikil göngu- og hjólaumferð um Katrínartún milli Borgartúns og Laugarvegar. Í dag er bara göngustígur öðru megin (með mörgum innskotum) en hann er of þröngur fyrir hjólin þannig að þau neyðast til að fara út á götuna. Þar að auki þurfa þeir sem taka strætó að fara yfir götuna tvisvar til að komast að strætóskýlinu hjá þjóðskjalasafninu vegna staðsetningu gönguljósanna (þrisvar ef þú telur með aðreinina) .

Points

Gatan er bæði varasöm og leiðinleg yfirferðar fyrir gangandi og hjólandi umferð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information