Laga göngustíg á horni í Bryggjuhvefi

Laga göngustíg á horni í Bryggjuhvefi

Laga göngustíginn eftir því hvernig notendur nota hann. Nú þegar komin djúp för í grasið eftir gangandi og hjólandi vegfarendur á þessu horni. Það er nánast enginn sem fer þessa vinkilbeygju sem stígurinn tekur. Fólk fer alltaf stystu leið ef þess er kostur. Það hefur líka verið þannig í snjóþungum vetrum, að þá er snjóskafl þarna í blábeygjunni og fólk hefur ekki annarra kosta völ, en fara yfir grasið.

Points

Vill að beygjan haldi sér svo bílstjórar sjái hjólandi:hlaupandi vegfarendur fyrr annars verður þetta blindhorn. Auðvelt er að loka aðkomu að grasinu svo það fái að vera í friði.

Drullusvað sem verður alltaf til staðar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information