Laga göngustíginn eftir því hvernig notendur nota hann. Nú þegar komin djúp för í grasið eftir gangandi og hjólandi vegfarendur á þessu horni. Það er nánast enginn sem fer þessa vinkilbeygju sem stígurinn tekur. Fólk fer alltaf stystu leið ef þess er kostur. Það hefur líka verið þannig í snjóþungum vetrum, að þá er snjóskafl þarna í blábeygjunni og fólk hefur ekki annarra kosta völ, en fara yfir grasið.
Vill að beygjan haldi sér svo bílstjórar sjái hjólandi:hlaupandi vegfarendur fyrr annars verður þetta blindhorn. Auðvelt er að loka aðkomu að grasinu svo það fái að vera í friði.
Drullusvað sem verður alltaf til staðar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation