Einstefna verði sett í Bergstaðastræti þannig að ekið verði frá Njarðargötu yfir á Barónsstíg. Með sama hætti ætti að vera einstefna frá Njarðargötu yfir á Skólavörðustíg í vesturátt.
Bergstaðstrætið ber ekki umferð í báðar áttur og hún getur ekki gegnt hlutverki sem gegnumstreymisgata. Bergstaðastræti austurendi ætti að fylgja aksturstefnu Fjölnisvegar, Sjafnargötu og Freyjugötu. Bergstaðastræti vesturendi er afskaplega þröng austan Baldursgötu og umferð í báðar áttir gengur ekki. Með þessu er tryggt öryggi íbúa á svæðinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation