Niðurfall til að taka við vatni sem kemur við bráðnun á snjó

Niðurfall til að taka við vatni sem kemur við bráðnun á snjó

Vantar gott niðurfall til að taka við vatni þegar snjór bráðnar í brekkunni Stöng. Brekkan liggur á milli Breiðholtsbrautar og Arnarbakka. Vatnið rennur fram hja´öllum niðurföllum og endar innst í Leirubakkanum. Þegar þyðnar og hlánar að þá fer það mjög illa með malbikið og endar allt í holum. Síðan verður Reykjavíkurborg að sjá um að laga þessar holur.

Points

Ef sett er gott niðurfall að þá kemur það í veg fyrir að malbik skemmir við þýðu/frost. Jafnframt dregur það úr hættu sem skapast þegar vatnið nær að frjósa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information