Bætt lýsing við undirgöng og skíðabrekku

Bætt lýsing við undirgöng og skíðabrekku

Lýsing við göngustíg frá undirgöngum undir Breiðholtsbraut að skíðabrekkunni er ekki nærri því nógu góð. Einnig má bæta verulega í lýsingu í brekkunni og við hjólabrettarampinn.

Points

Bætt lýsing eykur öryggi íbúa.

Hugmyndir sem auka öryggi eru alltaf góðar, hvetur fólk til þess að nýta svæðið betur og bætir líðan einstaklinga sem fara um svæðið þar sem þeir finna til öryggis. (Spurning um að nota nýjar led perur sem spara rafmagnsnotkun :-) )

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information