Girðing utan um Arnarhamarsréttina gömlu

Girðing utan um Arnarhamarsréttina gömlu

Þessi hugmynd er ekki ný af nálinni hér og er ekki upphaflega mín (líkt og með plexiglerið við sundlaugina). Málið snýst um að girða réttina af þannig að hún verði innan skógræktarsvæðisins okkar við Arnarhamar.

Points

Arnarhamarsrétt er gömul steinum hlaðin rétt og er nú orðin eins konar minnisvarði um sauðfjárrækt á Kjalarnesi sem nú er aflögð. Réttin er því mikilsverður þáttur í sögu Kjalarness. Hún hefur átt undir högg að sækja vegna óprúttina aðila sem hafa hnuplað grjóti úr henni. Hætt er við því að hún hverfi að lokum verði ekkert að gert. Með því að girða hana vel af eru minni líkur á að svo verði. Þetta eru ástæður þess að ég vil ítreka þessa góðu tillögu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information