Betra flæði umferðar um gatnamót Bústaða- og Grensásvegar

Betra flæði umferðar um gatnamót Bústaða- og Grensásvegar

Þarna myndast flöskuháls á hverjum morgni þegar fólk fer til vinnu. Með því að minnka tíðnina á vinstribeygjuljós frá Bústaðavegi að Grensásvegi gætu fleiri bílar komist yfir gatnamótin til vesturs á morgnana. Ég legg til að það kvikni á beygjuljósinu helmingi sjaldnar á morgnana og sá tími sem ljósið hefði átt að vera kveikt færi þá í að hleypa fleiri bílum yfir gatnamótin til vesturs. Fólk sem þyrfti að taka beygjuna gæti þá frekar notað Háaleitisbraut eða beðið ögn lengur. Þetta kostar ekkert

Points

Þetta myndi bæta flæði umferðar og þar með minnka mengun.

Beygjuljósið lifir ekki lengur en svo að 3-4 bilar komast yfir. Helst ætti þessi umferð í vestur ekki að fara um Bústaðarveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information