BSÍ - Umferðarmiðstöð úr miðborginni að aðalstöð léttlínu

BSÍ - Umferðarmiðstöð úr miðborginni að aðalstöð léttlínu

Minnka umferðarálag inn í miðborgina með því að flytja BSÍ í Skeifu eða Mjódd eða að miðpuntki framtíðar-léttlínukerfis. Sjá rök s.s. Óþarfi að ferja alla túrista alveg inn í miðborg, hótelbyggingar leita í nálægt við umferðarmiðstöðvar o.fl.

Points

Núverandi umferðarmannvirki bera ekki núverandi umferð út á tangann sem miðborgin stendur á. Þétting byggðar, fjölgun hótela og þrengingar gatna, stórir framtíðar-vinnustaðir (LSP, Háskólar o.fl) munu auka umferð vesturfyrir Löngu- og Öskjuhlíð. Óþarfi að ferja túrista alveg inn í miðborg. Til að koma meira lífi í úthverfi og dreifa túristum á önnur hverfi er kjörið að aðal-terminal BSÍ verði miðlægar á höfuðb.svæðinu. Hótel leita í nálægð við umferðarmiðstöðvar og þá færast hótel úr miðborg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information