Skjólgróður milli Víkurrgundar og Esjugrundar

Skjólgróður milli Víkurrgundar og Esjugrundar

Suðaustanverður hluti Grundarhverfis er ákaflega opinn fyrir veðrum og vindum. Góður göngustígur er samhliða Víkurgrund upp að húsunum en svæðið þar fyrir utan er brekka og mön upp að þjóðveginum. Hér hefur verið plantar öspum og runnum sem taka vinálagið frá hinni ríkjandi austan átt. Ég legg til að haldið verði áfram með þessa uppbyggingu á gróðri (blöndu af háum trjám og runnum) niður að Glerverksmiðjunni.

Points

Þetta mun skapa skjól fyrir íbúana á þessu svæði og einnig mun umferð um göngustíginn verða ánægjulegri bæði að sumri se og á vetri. Á sumrin má njóta ríkulegs fuglalífs og á vetrum er hægt að gang um stígin án þess að vera í hættu með að fjúka. Grassláttur á þessu svæði mun einnig minnka og þannig sparast útgjöld á móti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information