Þjónustukort og opinbert þjónustuskorkort

Þjónustukort og opinbert þjónustuskorkort

Það væri draumur að geta á einum stað séð hvaða þjónustu borgin bíður upp á óháð innra skipulagi, sviðum eða deildum. Að skilgreina þjónustuviðmið fyrir hverja þjónustu er svo eðlilegt svo að borgarar geti stillt sínar væntingar til þjónustunar. Ef þjónustan er gerð sýnilegri, aðgengilegri og umfangog gæði hennar jafnvel birt opinberlega á einhverskonar þjónustuskorkorti, þá gæti hinn almenni borgari líka áttað sig betur á í hvað útsvarinu er ráðstafað.

Points

Borgin er með víðfema starfsemi og gríðarlegt úrval af þjónustum í boði. Ef hægt væri að gera þjónustuna sýnilegri á einum stað, að hægt væri að slá inn "hljóðver" í leit og fá lista yfir þau bókasöfn sem bjóða upp á hljóðver eða slá "fablab" og sjá hvar slíkt er í boði. Oftar en ekki hefst þjónusta á umsókn/eyðublaði (líkt og þjónustuflokkarnir eru á island.is) og að hafa þetta rafrænt, tengt rafrænum auðkennum, auðvelt og þægilegt, jafnvel aðgengilegra en áður því þýðingar eru auðveldari.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information