Með nýrri gögnubrú yfir Breiðholtsbraut þarf nauðsynlega að gera betra aðgengi fyrir gangandi/ hjólandi yfir Höfðabakka við Suðurhóla/ Vesturhóla. Núverandi gangstígar/ leið er ekki að gera sig.
Blikahólar eru með inn/útkeyrslu á tveim stöðum. Engin önnur gata á hringakstri Vesturhóla,Norðurhóla eða Suðurhóla hefur sl´kann forgang
Þessi gatnamót eru mjög ópraktísk og erfið fyrir þá sem eru að fara úr Breiðholti í Árbæ og öfugt. Auðvelda þarf gangandi/ hjólandi að fara þarna um.
Það þarf að endurhanna þessi gatnamót að nýju.Höfðabakki átti ekki að tengjast þarna við Suður og Vesturhóla,það þarf að lækka brekkuna upp að gatnamótunum umtalsvert og gera gatnamótin öruggari fyrir ALLA vegfarendur
Þetta eru mjög hættuleg gatnamót bæði fyrir bíla og gangandi/hjólandivegfarendur. Það þarf göngugötu þarna yfir. Það er enginn almennileg leið fyrir fólk að fara sem eru að ganga/hjóla frá brh yfir í Árbæinn eða efri Elliðársdal.
Bætt við annarri hugmynd þar sem ég vil helst láta endurhanna þessi gatnamót og auðvitað gera þau öruggari fyrir alla vegfarendur (gangandi, hjólandi og akandi). https://hverfid-mitt-2017.betrireykjavik.is/post/10120
Það þarf að endurhanna þessi gatnamót.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation