Þar sem Háaleitisbraut og Miklabraut mætast er stór "grasflöt" með engan tilgang... Með því að gróðursetja stór tré meðfram götunum, búa til skjól þá gæti orðið til fallegur garður
Þarna er eitt drullusvað sem enginn virðist bera virðingu fyrir - fólk úr nágrenninu leggur þarna stórum bílum, kerrum, hestakerrum hjólhýsum og fleiru og skilur eftir ýmislegt drasl sem á heima í sorpu
Er alveg sammála. Mér var sagt að hérna fyrir ca. 20 árum hafi alltaf verið brenna á áramótunum, er það rétt?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation