Lýsing á göngustíga með sjónum

Lýsing á göngustíga með sjónum

Komið verði upp lýsingu á göngustíginn milli Geldinganess og Korpu. Þessi stígur er mikið notaður bæði af hjólreiðafólki og gangandi. Lýsing myndi auka notkun.

Points

Auka notkun og öryggi hjólreiðafólks og gangandi

Stór mistök að setja lýsingu þetta er mikil náttúruperla mikið fuglalíf og svolítið um sel það er einmitt þessi tengin við náttúruna sem gerir þennan stíg svo æðislegann, þú stígur út úr borginni þarna heyrist lítið sem ekkert í bílaumferð bara fuglalífinu og sjávarhljóðið hrædd um að lýsingin skemmi þessa náttúrustemmingu

Þar sem það er myrkur meirihluta ársins væri mikill munur að fá lýsingu á þessum stíg. Hann er mikið notaður og stórhættulegur ólýstur.

Að mínu mati yðru það stór mistök að setja lýsingu t þarna sérstakaleg á þann hluta sem liggur fyrir neðan Staðarhverfið. Skapar bæði ljós og sjónmengun á þessari fallegu strandlengju.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information