Nú eru ekki lengur neinir skólagarðar, en það væri skemmtilegt að fá svona sameiginleg garðlönd þar sem íbúar geta leigt sér smágarð og ræktað e-h saman, en borgin sjái um viðhald.
Ekki hafa allir aðgang að garði og þarna gæti fólk farið með börnum og barnabörnum og jafnvel kynnst nyju fólki úr hverfinu sínu.
Sammála þessu, og mætti alveg vera gert á fleiri stöðum í borginni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation