Bæta við gróðri í Fossvogsdalinn.

Bæta við gróðri í Fossvogsdalinn.

Hugmyndin fékk góðan byr í fyrra en ekkert eða lítið var gert. Legg til að settur verði gróður t.a.m. í stað kerfilsins fyrir neðan Grundarland sem er engum til sóma. Góður er góður til að búa til skjól (já það er oft erfið austanátt í dalnum), gerir umhverfið fallegra og samræmist stefnu okkar allra að draga úr gróðurhúsaáhrifum.

Points

Bætir ásýnd dalsins, myndar skjólvegg fyrir austan- og vestanátt og styður umhverfisstefnu.

Það er nóg af auðum svæðum í borginni, um að gera að bæta við gróðri á sem flestum stöðum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information