Setja upp víða í hverfinu upplýsingaskilti um vegnalengdir að ákveðnum stöðum innan hverfisins ásamt áætluðum ferðatíma gangandi og á hjóli. Skiltin gætu td. vísað á grunnskólana, íþróttasvæði Fram, nýja frisbígolfvöllinn, kirkjuna, golfvöll GR, verslun, Reynsivatn og sleðabrekku. Dæmi: Frisbígolfvöllur --> (1,0 km - 10 mín gangandi - 5 mín hjólandi)
Hvetur fullorðna og börn til að skoða og nýta sér ýmsa staði í hvefinu. Fleira fólk á ferli í hverfinu og betri nýting mannvirkja og útvistarsvæða á svæðinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation