Stoppistöð sitthvorumeginn við Kringlumýrarbraut undir Bústaðarvegsbrúnni
Stoppistöð undir Bústaðarvegsbrúnni myndi stórbæta aðgengi Suðurhlíðafólks að almenningssamgöngukerfinu, og gera raunhæft fyrir íbúa þar að nota strætó
Myndi stórbæta aðgengi íbúa í suðurhlíðum að almenningssamgöngukerfinu
Núna höfum við í Suðurhlíðum aðeins 18, 11 og 14 í þokkalegu göngufæri. Það tekur rúmar 10 mín í góðu færi að ganga að stoppistöðinni við Kringluna. Með stoppistöð undir brúnni batna samgöngur verulega við m.a. Háskólasvæðið og vesturbæinn, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, Smáralind og Skeifuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation