Lítill skrúðgarður á milli hjúkrunarheimilisins og Waldorfskólans.
Sýnt hefur verið fram á að plöntur hafa jákvæð áhrif á líðan fólks. Þetta svæði vantar meira grænt.
Á þessu svæði er byggðin hvað þéttust í Reykjavík yfir á 400 íbúðir á litlum bletti auk hjúkrunarheimilis. Enginn borgargarður er í hverfinu. Til að komast í garð þarf að fara yfir Kringlumýrabraut, gegnum Teigahverfið og í Laugardalinn. Löng leið fyrir alla þá sem aldraðir og falaðir eru.
Bætir mannlífið
Það væri yndislegt að hafa vin þarna fyrir bæði börnin og eldra fólkið til að hittast, foreldra til að hafa ofan af fyrir yngstu börnunum bæði að sumri og vetri. Það mætti tengja þennan garð við betri leikvöll, kannski í áttina að þeim sem er við Kjarvalsstaði, en sá róló er til fyrirmyndar.
Og kanski eitthvað sem má nota ... graslaukur .. rifsber... rabbabari ?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation