Fjölskyldusvæði í dalnum

Fjölskyldusvæði í dalnum

Skipuleggja fjölskyldusvæði á útivistarsvæðinu í dalnum sem nýtist íbúum beggja hverfa. Þarna mætti rækta upp trjálund til að byrja með. Í framtíðinni mætti bæta miklu við svæðið, t.d. í gegn um Mitt hverfi og eins gætu íbúasamtökin og íbúar sjálfir unnið að því að rækta og byggja upp svæðið. Þessu þyrfti að finna hentugan stað í dalnum nálægt göngustígum. Þarna mætti í framtíðinni vera trjálundur, útigrill, leiksvæði, æfingasvæði, heit buslulaug, nestisborð, hjólastandar, vatnsbrunnur ofl.

Points

Staður fyrir fjölskyldur að koma saman og eyða góðviðrisdögum. Þarna mætti skipuleggja svæði til framtíðar og rækta það upp og bæta við smám saman. Nálægt Úlfarsá og gögnuleiðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information