Gera upphækkun á Grænastekk og breikka aðkomuna að gönguleiðinni í Stekkjahverfið og að hún sé í beinu framhaldi af upphækkuninni
Mikil umferð gangandi og hjólandi er um þennan stíg. Bæði frá hverfinu og frá stígnum meðfram Stekkjabakka. Leyfður hraði á Grænastekk er 50km sem er of hratt. Því þarf þarna hraðhindrun/bungu. Einnig standast stígarnir ekki á. Svo er kröpp aðkoma að stígnum og þyrfti því að gera aðkomuna meira aflíðandi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation