Sett verði hljóðmön við Sæbrautina þar sem Njörvasund 25-33 liggja meðfram brautinni.
Í dag eru tré í stað hljóðmanar við Sæbrautina meðfram Njörvasundi 25-33. Tréin eru gisin og veita enga hljóðvernd fyrir íbúa Njörvasunds, sér í lagi að vetri til þegar ekkert lauf er á trjánum. Íbúar verða fyrir talsverðu ónæði af þessari hljóðmengun. Einnig eru gangandi að labba yfir Sæbrautina frá strætóskýlinu við Húsasmiðjuna, og nýta ekki sér ekki gangbrautarljósin á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation