bæta fótboltavelli í Skerjafirði

bæta fótboltavelli í Skerjafirði

Skipta út grasi og mörkum. Setja bekki og borð svo hægt sé að safnast saman úti á velli.

Points

Drullu-vellirnir í Skerjafirði hafa verið afar slappir í mörg ár. Það verður að skipta út völlum fyrir nýja, þar sem börn í Skerjafirði spila fótbolta á sumrin frá morgni til kvölds.

Mjög mikið notaðir vellir. Börn og fullorðnir njóta þeirra saman og eru orðnir mikilvægur hluti af sumarhátíðinni okkar :)

það sér mikið á vellinum og það er alveg tímabært að laga hann, börn á öllum aldri leika þarna og það væri stórsniðugt að setja bekki og borð þannig að hægt væri að safnast saman.

Vellirnir eru í mjög slæmu ástandi en eru mikið notaðir allan ársins hring. Kominn tími á að krakkarnir (og fullorðna fólkið) í hverfinu fái almennilegan völl.

Það er löngum orðið tímabært fyrir því að laga fótboltavellina í Skerjafirði. Þeir eru ónýtir og hafa verið í allmörg ár! Þessir vellir eru moldarsvað. Viljum við ekki að börnin okkar geti spilað almennilegan fótbolta á sumrin ánþess að koma heim útötuð í drullu!

Löngu orðið tímabært að setja upp almennilegan sparkvöll með gervigrasi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information