Laga stíginn meðfram Fossvogslæk, setja upp vandaða göngustíga, brú og endurnýja hliðið á slóðanum til Nýja-Lundar; þar sem farið er yfir í Kópavog
Vestasti hluti Fossvogslækjar er náttúrulegur og lítið spjallaður þ.a.l. er umhverfið þarna í skógræktinni erfitt yfirferðar, það vantar brýr yfir læki og fleira; það mætti gera lágmarks bætur. Það þarf samt að hafa samband við Kópavogsbæ því lækurinn er á lögsögumörkunum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation