Setja hraðahindranir á nýja göngustíginn (stokkinn) svo hjólreiðarfólk hjóli ekki börn og fullorðna niður.
Hægt er að ná miklum hraða a hjóli a þessum stíg og þvi miður of margir slasast þegar hjól og fólk hafa lent í árekstri. Mikið af börnunum að leika a þessari leið.
Bý þarna í hverfinu. Hjartanlega sammála, þetta er mikilvægt atriði. Einnig var lögð beygja við leikvöll við Álakvísl og hefur sú beygja reynst mikil slysagildra. Þessa beygju mætti laga með e-m hætti.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation