Hleðslustöðvar sem standa við götuna og eru opnar fyrir íbúa. Það sárvantar að í eldri hverfum þar sem lítið er um bílskúra að það séu hleðslustöðvar í götunni sem íbúar geta notað.
Já takk!
Í Miðtúni er mikið af bakhúsum og húsum þar sem ekki eru bílskúrar, eða aðeins einn skúr en margar íbúðir í húsi. Í götunni eru núþegar nokkrir eigendur rafbíla en borgin ætti að sjálfsögðu að sjá hag sinn í að fjölga þeim.
Hugsa til framtíðar!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation