matjurtagarðar í Elliðaárdal

matjurtagarðar í Elliðaárdal

Matjurtagarða í Elliðaárdalinn til leigu fyrir almenning og jafnvel til notkunar ì kennslu í grunnskòlum hverfisins.

Points

Styð það að búa til betri aðstöðu fyrir íbúa til þess að rækta eigin grænmeti og matjurtir. Það getur verið gott, gefandi, umhverfisvænt og hagkvæmt :)

Vantar aðstöðu til ræktunar í hverfið. Stærstur hluti hverfis í blokkum. Sá garður sem er i dalnum er umsetinn og á vegum garðyrkjufélagsins.

Nú gefst tækifæri til að að bæta við matjurtagörðum þar sem verið er að skipuleggja svæðið á mörkum syðsta hluta Elliðaárdals við Stekkjarbakka. Þetta er skilgreint sem grænt svæði mögulega með einhversskonar starfsemi sem styður við umhverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information